Melarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melarnir eru íbúðahverfi í Reykjavík. Þeir eru kenndir við meli sem voru þar áður en hverfið var byggt. Göturnar sem heyra undir Melina heita flestar „-melur“, svo sem Víðimelur, Reynimelur, Grenimelur og Hagamelur. Melaskóli þjónar grunnskólabörnum hverfisins. Austan við Birkimel er Þjóðarbókhlaðan, en þar sem hún stendur nú var áður Melavöllurinn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.