Fara í innihald

Melarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melarnir eru íbúðahverfi í Reykjavík. Þeir eru kenndir við meli sem voru þar áður en hverfið var byggt. Göturnar sem heyra undir Melina heita flestar „-melur“, svo sem Víðimelur, Reynimelur, Grenimelur og Hagamelur. Melaskóli þjónar grunnskólabörnum hverfisins. Austan við Birkimel er Þjóðarbókhlaðan, en þar sem hún stendur nú var áður Melavöllurinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.