Melabúðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Melabúðin er matvöruverslun í Vesturbæ Reykjavíkur. Verslunin var stofnuð árið 1956 og er til húsa í 220 fm rými á horni Hagamels og Hofsvallagötu.

Stofnandi verslunarinnar var Sigurður Magnússon. Núverandi eigandi er Pétur Alan Guðmundsson en faðir hans Guðmundur Júlíusson keypti verslunina af Hreini Halldórssyni árið 1979.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mbl.is, „Þekking á því sem viðskiptavinirnir vilja“ (skoðað 8. ágúst 2019)
  2. Frettabladid.is, „Frikki kveður Melabúðina“ (skoðað 8. ágúst 2019)