Hobro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hobro er danskur kaupstaður sem liggur við botn Mariager-fjarðar á Norður-Jótlandi og var íbúafjöldi bæjarins um 12.000 árið 2006. Um það bil 2 km vestur frá bænum liggur víkingaborgin Fyrkat, sem fornleifafræðingar hafa dagsett aftur til ársins 980.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.