Fara í innihald

Fyrkat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrkat við Hobro séð úr lofti.

Fyrkat er hringborg frá víkingaöld og er af sömu tegund og hinar fimm Trelleborgir sem fundist hafa. Fyrkat er staðsett við Hobro á norður-Jótlandi.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.