Hnyðlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnyðlur á þali flannaskófar (Peltigera apthosa) séðar í smásjá.

Hnyðlur (latína: cephalodium) er vefjagerð í fléttum sem geymir blábakteríur. Hnyðlur myndast á fléttum sem lifa í þríbýli, þannig að sveppur, grænþörungur og blábakteríur lifa saman.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hörður Kristinsson (2010). Hulinsskófir túndrunnar. Náttúrufræðingurinn 79(1-4): 111-117.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.