Fara í innihald

Hnútaletur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnútaletur var skrifmál sem Inkar notuðust við þar sem núna er Perú.

Hnútaletur var skrifmál sem Inkarnir notuðust við þar sem núna er Perú. Var það aðallega notað til að senda skilaboð milli manna. Hnútaletur var einnig notað í Kína í fornöld. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.