Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Hnútaletur var skrifmál sem Inkarnir notuðust við þar sem núna er Perú. Var það aðallega notað til að senda skilaboð milli manna. Hnútaletur var einnig notað í Kína í fornöld. [1]