Hnúskakrækill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hnúskakrækill
Sagina nodosa BB-1913.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Kræklar (Sagina)
Tegund:
S. nodosa

Tvínefni
= Sagina nodosa
(L.) Fenzl.

Hnúskakrækill (fræðiheiti; Sagina nodosa[1]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er ættuð frá norður Evrópu. Hún er að 15 sm há, með gagnstæð lauf að 1 sm löng. Blómin eru 5–10 mm í þvermál, með fimm hvítum krónublöðum.[2][3] Hún vex víða á Íslandi.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  2. Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). Flora of Britain and Northern Europe. ISBN 0-340-40170-2
  3. Flora of NW Europe: Sagina nodosa[óvirkur hlekkur]
  4. Náttúrufræðistofnun - Sagina nodosa
  5. Flóra Íslands - Sagina nodosa
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist