Hljómsveitin Silfurberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Silfurberg er íslensk hljómsveit sem samanstendur af sex einstaklingum, söngkonu og fimm hljóðfæraleikurum, en leiðir þeirra lágu saman í tónlistarskóla FÍH.

Sumarið 2010 starfaði hljómsveitin sem sumarlisthópur hjá Hinu húsinu og flutti norræn þjóðlög í eigin útsetningum fyrir gesti og gangandi víðs vegar um Reykjavík. Útsetningarnar voru af ýmsum toga. Fyrsta plata þeirra, Skandimanía kom út í júlí 2010.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Lilja Björk Runólfsdóttir - söngur
  • Baldur Tryggvason - gítar
  • Sigmar Þór Matthíasson - bassi
  • Ingi Bjarni Skúlason - píanó
  • Þorvaldur Halldórsson - trommur
  • Daníel Geir Sigurðsson - trompet

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Skandimanía (2010)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Silfurberg á Facebook