Hljómar - Hljómar 1965-68
Útlit
Hljómar - Hljómar 1965-68 | |
---|---|
SG - 082 | |
Flytjandi | Hljómar |
Gefin út | 1975 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljómar - Hljómar 1965-68 er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Á henni flytja Hljómar frá Keflavík öll sín bestu lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Heyrðu mig góða - Texti: Ólafur Gaukur
- Ástarsæla - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Syngdu - Texti: Ólafur Gaukur
- Sandgerður - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Þú varst mín - Texti: Jóhanna G. Erlingsson
- Saga dæmda mannsins - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Bláu augun þín - Texti: Ólafur Gaukur
- Þú og ég - Texti: Ólafur Gaukur
- Ég elska alla - Texti: Þorsteinn Eggertsson ⓘ
- Kvöld eftir kvöld - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Lífsgleði - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Er hann birtist - Texti: Þorsteinn Eggertsson
- Fyrsti kossinn - Texti: Ólafur Gaukur
Texti - Ég elska alla
[breyta | breyta frumkóða]- Ég elska alla, og engan þó
- Léttlynda lalla, á landi og sjó.
- Ég segi má ég?
- Ef karlmenni ertu.
- Á ég?
- En kjarkleysi vil ég ei.
- Þá kem ég!
- En nærgætinn vertu
- þig tem ég!
- Þetta nauð í þér skil ég ei.
- Hvað er það besta í heimi hér?
- Það er hver sönn algleymisást.
- Ég elska alla, um ár og síð
- veit ég þó varla, hvað veldur því.
- Ég segi má ég?
- Ef karlmenni ertu.
- Á ég?
- En kjarkleysi vil ég ei.
- Þá kem ég!
- En nærgætinn vertu.
- þig tem ég!
- Þetta nauð í þér skil ég ei.
- Hvað er það besta í heimi hér?
- Það er hver sönn algleymisást.
- Ég elska alla, um ár og síð
- veit ég þó varla, hvað veldur því.
- Veit ég þó varla, hvað veldur því.
Textabrot af bakhlið plötuumslags
[breyta | breyta frumkóða]Þeir Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Engilbert Jensen og Erlingur Björnsson eru í öllum þrettán lögunum á plötunni. Pétur Östlund leikur á trommur í lagi 7 á A-hlið og lagi 6 á B-hlið. Shady Owens er í lögum 2, 4 og 6 á A-hlið og 2, 4 og 5 á B-hlið | ||