Fara í innihald

Hljómar - Hljómar 1965-68

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljómar - Hljómar 1965-68
Bakhlið
SG - 082
FlytjandiHljómar
Gefin út1975
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Hljómar - Hljómar 1965-68 er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Á henni flytja Hljómar frá Keflavík öll sín bestu lög.

  1. Heyrðu mig góða - Texti: Ólafur Gaukur
  2. Ástarsæla - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  3. Syngdu - Texti: Ólafur Gaukur
  4. Sandgerður - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  5. Þú varst mín - Texti: Jóhanna G. Erlingsson
  6. Saga dæmda mannsins - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  7. Bláu augun þín - Texti: Ólafur Gaukur
  8. Þú og ég - Texti: Ólafur Gaukur
  9. Ég elska alla - Texti: Þorsteinn Eggertsson Hljóðdæmi
  10. Kvöld eftir kvöld - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  11. Lífsgleði - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  12. Er hann birtist - Texti: Þorsteinn Eggertsson
  13. Fyrsti kossinn - Texti: Ólafur Gaukur

Texti - Ég elska alla

[breyta | breyta frumkóða]
Ég elska alla, og engan þó
Léttlynda lalla, á landi og sjó.
Ég segi má ég?
Ef karlmenni ertu.
Á ég?
En kjarkleysi vil ég ei.
Þá kem ég!
En nærgætinn vertu
þig tem ég!
Þetta nauð í þér skil ég ei.
Hvað er það besta í heimi hér?
Það er hver sönn algleymisást.
Ég elska alla, um ár og síð
veit ég þó varla, hvað veldur því.
Ég segi má ég?
Ef karlmenni ertu.
Á ég?
En kjarkleysi vil ég ei.
Þá kem ég!
En nærgætinn vertu.
þig tem ég!
Þetta nauð í þér skil ég ei.
Hvað er það besta í heimi hér?
Það er hver sönn algleymisást.
Ég elska alla, um ár og síð
veit ég þó varla, hvað veldur því.
Veit ég þó varla, hvað veldur því.


Textabrot af bakhlið plötuumslags

[breyta | breyta frumkóða]
Þeir Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Engilbert Jensen og Erlingur Björnsson eru í öllum þrettán lögunum á plötunni. Pétur Östlund leikur á trommur í lagi 7 á A-hlið og lagi 6 á B-hlið. Shady Owens er í lögum 2, 4 og 6 á A-hlið og 2, 4 og 5 á B-hlið