Hjaltlandseyjahestur
Hjaltlandseyjahestur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Equus ferus Linnaeus, 1758[1] |
Hjaltlandseyjahestur er ræktunarafbrigði af smáhestakyni og á uppruna sinn að rekja til Hjaltlandseyja. Þeir eru smávaxnir, harðgerðir og sterkir. Nokkur smáhestakyn hafa verið ræktuð út frá Hjaltlandseyjahestum.[2] Uppruni þeirra sjálfra er óviss, en talið er líklegt að þeir séu blanda keltneskra og norrænna smáhestakynja.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Linnaeus, Carolus (1758). Systema naturae per regna tria naturae :secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis.. árgangur 1 (10th. útgáfa). Holmiae (Laurentii Salvii). bls. 73. Sótt 8. september 2008.
- ↑ How did the German Classic Pony come about. German Classic Pony Society. Archived 5 November 2013.