Hjaltlandseyjahestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjaltlandseyjahestur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Hestar (Equidae)
Ættkvísl: Hestaættkvísl (Equus)
Tegund:
E. ferus

Tvínefni
Equus ferus
Linnaeus, 1758[1]

Hjaltlandseyjahestur er ræktunarafbrigði af smáhestakyni og á uppruna sinn að rekja til Hjaltlandseyja. Þeir eru smávaxnir, harðgerðir og sterkir. Nokkur smáhestakyn hafa verið ræktuð út frá Hjaltlandseyjahestum.[2] Uppruni þeirra sjálfra er óviss, en talið er líklegt að þeir séu blanda keltneskra og norrænna smáhestakynja.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Linnaeus, Carolus (1758). Systema naturae per regna tria naturae :secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. 1. árgangur (10th. útgáfa). Holmiae (Laurentii Salvii). bls. 73. Sótt 8. september 2008.
  2. How did the German Classic Pony come about. German Classic Pony Society. Archived 5 November 2013.