Fara í innihald

Hjálmar (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjálmar
Breiðskífa
FlytjandiHjálmar
Gefin út2005
StefnaReggí
Lengd50:24
ÚtgefandiGeimsteinn
Tímaröð Hjálmar
Hljóðlega af stað
(2004)
Hjálmar
(2005)
Ferðasót
(2007)

Hjálmar er önnur breiðskífa Hjálma.

Árið 2009 var platan valin í 41. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefjarins Tónlist.is.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ég vil fá mér kærustu“ - 5:51
  2. „Samhygð“ - 4:44
  3. „Til þín“ - 3:44
  4. „Heim á ný“ - 5:14
  5. „Geislinn í vatninu“ - 5:24
  6. „700 þúsund stólar“ - 4:21
  7. „Líð ég um“ - 4:13
  8. „Veglig vefjan“ - 4:48
  9. „Hvaða frelsi“ - 5:31
  10. „Húsið hrynur“ - 6:48