Fara í innihald

Riddarastjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hippeastrum)
Hippeastrum reginae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Hjarðliljuætt (Amaryllidaceae)
Undirætt: Amaryllidoideae
Ættkvísl: Riddarastjarna (Hippeastrum)
Herb.[1][2][3]
Einkennistegund
Hippeastrum reginae
(L.) Herb.[4]
Samheiti
Listi

Riddarastjarna (fræðiheiti: Hippeastrum) er ættkvísl lauka sem eru vinsælir sem stofublóm. Nafnið er vanalega notað yfir hóp blendinga ættkvíslarinnar. Tegundirnar eru taldar vera um 90 og eru allar frá Suður-Ameríku. Skyld ættkvísl frá Suður-Afríku: Amaryllis hefur stundum gengið undir sama nafni og hafa þær bara nýlega verið aðgreindar.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. WCSP 2015, Hippeastrum herb..
  2. Herbert 1821, Appendix: p. 31, nom. cons..
  3. 3,0 3,1 Meerow, Van Scheepen & Dutilh 1997.
  4. 4,0 4,1 WCSP 2015, Leopoldia Herb.
  5. 5,0 5,1 5,2 Salisbury & Gray 1866, bls. 134.
  6. Rafinesque 1838, vol. 4, p. 10.
  7. Link 1829, vol. 1, p. 193.
  8. Koster 1816, bls. 493.
  9. Salisbury & Gray 1866, bls. 135.
  10. 10,0 10,1 Rafinesque 1838, vol. 4, p. 11.
  11. Herbert 1819, bls. 5, footnote.
  12. Herbert 1820, bls. 181.
  13. Garbari & Greuter 1970.
  14. Rusby 1927, bls. 214.
  15. Plant Life. 7: 41. 1951 https://acsess.onlinelibrary.wiley.com/journal/15391582. {{cite journal}}: |title= vantar (hjálp)

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. nom. rej. rejected homonym not Parl. 1845 [13]