Fara í innihald

Himnalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Himnalagið“ er dægurlag með hljómsveitinni Grafík. Lagið var samið af Jakobi Smára Magnússyni og Helga Björnssyni og kom fyrst út á plötunni Stansað, dansað, öskrað árið 1985.[1]

Árið 1995 gaf hljómsveitin Urmull út vinsæla ábreiðu af laginu.[2][3][4]

  1. Ásgeir Eyþórsson; Gunnlaugur Jónsson (11. júlí 2023). „Árið er - Árið er 1985 | RÚV Útvarp“. RÚV. Sótt 15. október 2024.
  2. „Titill: Himnalagið“. Hljóðsafn.is. Landsbókasafn Íslands. Sótt 15. október 2024.
  3. Kristján Jónsson (5. apríl 2010). „Aldrei fór ég suður“. Morgunblaðið. bls. 28. Sótt 15. október 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  4. Helgi Jónsson (9. apríl 2020). „Grafík (1981-)“. Glatkistan. Sótt 15. október 2024. „Aðrir hafa ennfremur tekið lög Grafíkur og gert að sínum, hér má nefna Himnalagið sem hljómsveitin Urmull frá Ísafirði sendi frá sér [..]