Fara í innihald

Fellafífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hieracium alpinum)
Fellafífill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Undafíflar (Hieracium)
Tegund:
H. alpinum

Tvínefni
Hieracium alpinum
Samheiti
  • Hieracium angmagssalikense Omang
  • Hieracium crispum Elfstr.
  • Hieracium pumilum Hoppe ex Willd.
  • Hieracium augusti-bayeri (Zlatník) Chrtek f.
  • Hieracium gymnogenum (Zahn) Üksip
  • Hieracium tubulosum (Tausch) Tausch

Fellafífill (fræðiheiti: Hieracium alpinum) er evrasísk plöntutegund í körfublómaætt. Hann er ættaður frá Evrópu,[1] og hefur einnig fundist í Grænlandi.[2] Á Íslandi er hann algengur um allt land.[3]

Fellafífill verður um 25 sm hár, með blöðin að mestu í hvirfingu við jörð. Blöðin eru lensulaga, að 8 sm löng. Einn blómstöngull með yfirleitt eina blómkörfu, en stöku sinnum 2 til 3. Hver karfa með 80-120 gulum tungukrónum.[4]

Tilvísnair

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Altervista Flora Italiana, Sparviere alpino, Hieracium alpinum L. includes photos, drawings, and European distribution map
  2. Biota of North America Program 2014 state-level distribution map
  3. „Geymd eintak“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2019.
  4. Flora of North America, Hieracium alpinum Linnaeus, 1753.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.