Heyskapur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knosarasláttuvél notuð við heyskap í Noregi
(Mynd: Knut E. Haug)

Heyskapur kallast sá tími þegar bændur slá grasið á túnum sínum og verka sem hey. Gjarnan eru tún slegin tvisvar, eða oftar. Kallast þá fyrra skiptið fyrrisláttur, og afurð hans hey, en seinna skiptið (og þau sem eftir koma) seinnisláttur. Afurð seinnisláttar kallast .