Fara í innihald

Hertford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Torg í miðbæ Hertford

Hertford (borið fram [/ˈhɑrtfərd/] eða [/ˈhɑrfərd/]) er höfuðstaður sýslunnar Hertfordshire í Englandi. Árið 2011 var mannfjöldi þar um 27.000 manns. Nafnið á engilsaxneskar rætur og þýðir „vaðið þar sem hirtir eru“. Bærinn liggur 35 km frá London og margir bæjarbúar ferðast til og frá London vegna vinnu. Lestir ganga beint frá bænum til Charing Cross.

  Þessi Englandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.