Hellhammer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hellhammer
Hellhammer logo.jpg
Uppruni Sviss, Nurensdorf 1981
Tónlistarstefnur Svartþungarokk - Dauðarokk
Ár 1981 - 1984

Hellhammer var svartþungarokkshljómsveit frá Nurensdorf í Sviss sem starfaði á árunum 1981 til 1984. Hellhamer er þekkt sem ein af þeim hljómsveitum af fyrri kynslóð drungarokksstefunar sem höfðu sterk mótunaráhrif á stefnuna, ásamt hljómsveitum á borð Venom og Bathory. Hljómsveitin lagði upp laupana árið 1984 en meðlimirnir stofnuðu þá aðra heimsþekkta hljómsveit Celtic Frost, sem seinna hafði mikil áhrif á mótun Dauðarokksstefnunar sem skaut upp kollinum í Bandaríkjunum á miðjum níunda áratugnum.

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]