Hellhammer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hellhammer
Hellhammer logo.jpg
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Sviss, Nurensdorf 1981
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Svartþungarokk - Dauðarokk
Titill Óþekkt
Ár 1981 - 1984
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Hellhammer var svartþungarokkshljómsveit frá Nurensdorf í Sviss sem starfaði á árunum 1981 til 1984. Hellhamer er þekkt sem ein af þeim hljómsveitum af fyrri kynslóð drungarokksstefunar sem höfðu sterk mótunaráhrif á stefnuna, ásamt hljómsveitum á borð Venom og Bathory. Hljómsveitin lagði upp laupana árið 1984 en meðlimirnir stofnuðu þá aðra heimsþekkta hljómsveit Celtic Frost, sem seinna hafði mikil áhrif á mótun Dauðarokksstefnunar sem skaut upp kollinum í Bandaríkjunum á miðjum níunda áratugnum.

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]