Fara í innihald

Helgilótus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lótusætt (Nelumbonaceae)
Ættkvísl: Nelumbo
Tegund:
N. nucifera

Tvínefni
Nelumbo nucifera
Gaertn.
Samheiti
  • Cyamus nelumbo (L.) Sm.
  • Nelumbium album Bercht. & J.Presl
  • Nelumbium asiaticum Rich.
  • Nelumbium capicum Fisch. ex DC.
  • Nelumbium discolor Steud.
  • Nelumbium indicum (Pers.) Poir.
  • Nelumbium javanicum Poir.
  • Nelumbium lotus Ridl.
  • Nelumbium marginatum Steud.
  • Nelumbium nelumbo Druce
  • Nelumbium nuciferum Gaertn.
  • Nelumbium reniforme Willd.
  • Nelumbium rheedei C.Presl
  • Nelumbium speciosum Willd.
  • Nelumbium tamara (DC.) Sweet
  • Nelumbium transversum C.Presl
  • Nelumbium turbinatum Blanco
  • Nelumbium venosum C.Presl
  • Nelumbo caspica Eichw.
  • Nelumbo indica Pers.
  • Nelumbo komarovii Grossh.
  • Nelumbo nelumbo (L.) Druce, nom. inval.
  • Nelumbo nucifera var. macrorhizomata Nakai
  • Nelumbo nucifera var. speciosa Kuntze
  • Nelumbo speciosa (Willd.) G.Lawson
  • Nelumbo speciosa var. alba F.M.Bailey
  • Nelumbo speciosa var. tamara DC.
  • Nymphaea nelumbo L.

Helgilótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Helgilótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar.

  1. Snara.is. „Vatnalilja“. Sótt 17. nóvember 2010.
  2. Ingólfur Davíðsson. „Nykurrósir, lótusblóm“. Sótt 17. nóvember 2010.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.