Fara í innihald

Helena Eyjólfsdóttir og Neó tríóið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helena Eyjólfsdóttir og Neó tríóið.
Bakhlið
45-2001
FlytjandiHelena Eyjólfsdóttir
Gefin út1959
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Helena Eyjólfsdóttir og Neó tríóið er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytur Helena Eyjólfsdóttir tvö lög ásamt söngkvartett og NEÓ tríóinu. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Ljósmynd: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Borgin sefur - Lag - texti: Di Raola - Jón Sigurðsson- Hljóðdæmi
  2. Syngdu glaðan söng - Lag - texti: Harbach - Jón Sigurðsson