Fara í innihald

Helena Eyjólfsdóttir - Heims um ból

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helena Eyjólfsdóttir syngur Heims um ból
Bakhlið
IM 70
FlytjandiIngiHelena Eyjólfsdóttir, Páll Ísólfsson
Gefin út1954
StefnaJólalög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Helena Eyjólfsdóttir syngur Heims um ból er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir tvö jólalög við undirleik Páls Ísólfssonar. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Heims um ból - Lag - texti: Franz Gruber - Sveinbjörn Egilsson
  2. Í Betlehem er barn oss fætt - Lag og texti: Danskt þjóðlag - Valdimar Briem - Hljóðdæmi


Helena Eyjólfsdóttir 12 ára.

Helena Eyjólfsdóttir var aðeins 12 ára þegar þessi plata var tekin upp og vakti bjartur söngur hennar verðskuldaða athygli.