Heinrich von Kleist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Friedel: Heinrich von Kleist (1801)

Bernd Heinrich Wilhelm von Kleist (oftast nefndur Heinrich von Kleist; fæddur 18. október eða 10. október 1777 í Frankfurt an der Oder, dáinn 21. nóvember 1811 við Kleiner Wannsee í Berlín) var þýskur rithöfundur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.