Heimsmiðstöð Bahá'í trúarinnar
Útlit
Heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar er staðsett í Haifa, Ísrael. Þar er bæði stjórnfarsleg og andleg miðja bahá'í heimsins. En æðsta stofnun bahá'í trúarinnar, Allsherjarhús réttvísinnar, er staðsett á Karmelfjalli og jafnframt eru tveir helgustu staðir bahá'í trúarinnar, grafhýsi Bábsins og Bahá'u'lláh, Staðsettir í grendinni. Í heimsmiðstöð bahá'ía starfa að jafnaði um 700 sjálfboðaliðar á hverjum tíma sem allir koma víðsvegar að úr heiminum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bahá'í World Centre.