Fara í innihald

Lögmál Hubbles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Heimsfastinn)

Lögmál Hubbles er lögmál í heimsfræði, sem segir að rauðvik vetrarbrauta sé í réttu hlutfalli við fjarlægð þeirra. Lögmálið er kennt við stjörnufræðinginn Edwin Hubble og er sett fram með jöfnunni:

þar sem v er hraðinn í km/s, D fjarlægðin í megaparsek (Mpc) og Ho Heimsfastinn, sem er um 71 ± 4 (km/s)/Mpc.

Rauðvik vetrarbrauta er talið stafa af úþenslu alheims allt frá dögum miklahvells.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.