Parsek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Parsek er lengdareining sem er notuð í stjörnufræði, skammstöfuð pc. Jafngildir 206.265 stjarnfræðieiningum eða 3,26 ljósárum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]