Edwin Hubble
Edwin Hubble (20. nóvember 1889 – 28. september 1953) var bandarískur stjörnufræðingur. Hubble-geimsjónaukinn er nefndur eftir honum.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?“ á Vísindavefnum