Heimsborgarahyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Heimsborgarahyggja er hugmyndafræði þar sem stefnan er sú að allir einstaklingar hafa sömu réttindi og sömur reglur gilda fyrir alla, óháð kyni, útliti eða þjóðerni. Sameiginlegi þátturinn á að vera hið mannlega, ekki þjóðræna.[1][2] Mannlegi þátturinn er mikilvægur og það á að fara eftir siðferðislegum viðmiðum og reglum, óháð landamærum og hugsanlegum lögum innan þeirra. Siðferðislegi ramminn sem við öll tilheyrum sem mannfólk með mannréttindi er mikilvægara en allt annað. Einnig á velferð fólksins að vera helsta markmiðið í aðgerðum innan heimborgarahyggjunnar, óháð þeim óheppilegu eða neikvæði afleiðingum sem slíkar aðgerðir gætu haft í för með sér fyrir aðra.[3] Landamæri eru ekki mikilvæg í hugum heimsborgarahyggjusinna því við mannkynið og siðferðisviðmið okkar eru stórvægilegri.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Richard Shapcott. The Globalization of World Politcis: International Ethics. Oxford University Press, 2014. bls: 199-201 ISBN: 978-0-19-965617-2
  2. http://dictionary.reference.com.+„http://dictionary.reference.com/browse/cosmopolitan?s=t“. http://dictionary.reference.com/browse/cosmopolitan?s=t, skoðað þann 27.október 2014.
  3. Richard Shapcott. The Globalization of World Politcis: International Ethics. Oxford University Press, 2014. bls: 199-201 ISBN: 978-0-19-965617-2
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.