Heiðursmenn (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heiðursmenn
Bakhlið
T 110
FlytjandiHeiðursmenn
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Heiðursmenn er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1969. Á henni flytja Heiðursmenn fjögur lög. Platan er hljóðrituð í Stereo. Upptöku annaðist Ríkisútvarpið, Pétur Steingrímsson og Guðmundur R. Jónsson. Ljósmynd: Óli Páll. Pressun: PYE. Prentun umslags: Offsetmyndir.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kjarkleysi - Lag - texti: Brooker- Reid - Þorsteinn Eggertsson
  2. Vor eða haust - Lag - texti: Prévin - Þorsteinn Eggertsson
  3. Hvar - Lag - texti: Crewe - Gaudio - Þorsteinn Eggertsson
  4. Heimurinn hefur margt oss í mót - Lag - texti: Hugg - Hrafn Pálsson