Hefnendurnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hefnendurnir eru hlaðvarpsþættir sem byrjuðu hjá Alvarpinu í mars 2014. Þættirnir eru í umsjón Hugleiks Dagssonar (Hulkleikur) og Jóhanns Ævars Grímssonar (Ævor Man). Hefnendurnir er einn af fyrstu hlaðvarpsþáttunum á Alvarpinu, gefnir hafa verið út yfir 100 þættir.