Hattafell
Útlit
(Endurbeint frá Hattfell)
Hattafell | |
---|---|
Hæð | 910 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Rangárþing eystra |
Hnit | 63°47′29″N 19°21′13″V / 63.7914°N 19.3536°V |
breyta upplýsingum |
Hattafell er 910 metra fjall í Emstrum norðaustan Mýrdalsjökuls. Fjallið liggur á slóð gönguleiðarinnar Laugavegs. Fjallið er vel gróið og stingur í stúf við sandana nálægt.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hattfell á Gönguleiðir.is