Fara í innihald

Hattafell

Hnit: 63°47′29″N 19°21′13″V / 63.7914°N 19.3536°V / 63.7914; -19.3536
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hattfell)
Hattafell
Hæð910 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing eystra
Map
Hnit63°47′29″N 19°21′13″V / 63.7914°N 19.3536°V / 63.7914; -19.3536
breyta upplýsingum

Hattafell er 910 metra fjall í Emstrum norðaustan Mýrdalsjökuls. Fjallið liggur á slóð gönguleiðarinnar Laugavegs. Fjallið er vel gróið og stingur í stúf við sandana nálægt.