Fara í innihald

Harry Potter og Fönixreglan (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Potter og Fönixreglan
Harry Potter and the Order of the Phoenix
Opinbert veggspjald
LeikstjóriDavid Yates
HandritshöfundurSkáldsaga:
J. K. Rowling
Handrit:
Michael Goldenberg
FramleiðandiDavid Heyman
David Barron
LeikararDaniel Radcliffe - Harry Potter
Rupert Grint - Ron Weasley
Emma Watson - Hermione Granger
Ralph Fiennes - Lord Voldemort
KvikmyndagerðSławomir Idziak
KlippingMark Day
TónlistNicholas Hooper
FyrirtækiWarner Bros. Pictures
DreifiaðiliWarner Bros.
FrumsýningFáni Bandaríkjana 11. júlí 2007
Lengd138 mín.
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé£75,000,000 - £100,000,000
UndanfariEldbikarinn
FramhaldBlendingsprinsinn

Harry Potter og Fönixreglan (á ensku: Harry Potter and the Order of the Phoenix) er fimmta kvikmyndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni. Myndin byggist á skáldsögu eftir J. K. Rowling með sama titil.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.