Hard Candy (Madonna breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hard Candy er ellefti breiðskífa af bandarískum lagasmið Madonna og var gefin út þann 25. apríl 2008 af Warner Bros. Records útgáfunni. Hún er síðust breiðskífa gefin út með útgáfunni fyrir „Greatest Hits“ breiðskífan og merkir endalok 25 ára hljóðritunar. Justin Timberlake kemur fram í aðalsmáskífu breiðskífunnar „4 Minutes“ og hún var númer eitt í 27 löndum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Candy Shop – 4:15
 2. 4 Minutes (með Justin Timberlake og Timbaland) – 4:04
 3. Give It 2 Me – 4:48
 4. Heartbeat – 4:04
 5. Miles Away – 4:49
 6. She’s Not Me – 6:05
 7. Incredible – 6:20
 8. Beat Goes On (með Kanye West) – 4:26
 9. Dance 2night – 5:03
 10. Spanish Lesson – 3:40
 11. Devil Wouldn’t Recognize You – 5:09
 12. Voices – 3:39