Fara í innihald

Hansína Ásta Björgvinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hansína Ásta Björgvinsdóttir (fædd 18. janúar 1946 á Eyrarbakka) var bæjarstjóri Kópavogs frá 2004 til 2005, hún tók við embættinu við fráfall Sigurðar Geirdal.

Hansína var bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Kópavogs 1998-2006 og var formaður bæjarráðs Kópavogs 2005-2006.


Fyrirrennari:
Sigurður Geirdal
Bæjarstjóri Kópavogs
(20042005)
Eftirmaður:
Gunnar Ingi Birgisson


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „xB 2006“. Sótt júní 2007.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.