Fara í innihald

Hannibal Buress

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hannibal Buress
Buress árið 2019
Fæddur
Hannibal Amir Buress

4. febrúar 1983 (1983-02-04) (41 árs)
Chicago, Illinois, Bandaríkin
Störf
  • Grínisti
  • leikari
  • framleiðandi
  • rithöfundur
Ár virkur2002–
Börn1

Hannibal Amir Buress (/ˈbʌrɪs/ BURR-iss, fæddur 4. febrúar 1983) er bandarískur grínisti, leikari, framleiðandi og rithöfundur. Hann byrjaði í uppistandi árið 2002 meðan hann stundaði nám við Southern Illinois University. Hann lék í The Eric Andre Show á Adult Swim frá 2012 til 2020 og kom fram í Broad City hjá Comedy Central á árunum 2014 til 2019. Hann er einnig þekktur fyrir uppistand sitt þann 16. október 2014, en myndbönd af því leiddu til þess að ásakanir um kynferðislegra misnotkun Bill Cosby á fjölda kvenna fengu athygli fjölmiðla.[1][2][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kevin Fallon. „When Hannibal Buress Called Bill Cosby a Rapist and Helped Topple an Icon“. DailyBeast. Sótt 3. júlí 2023.
  2. Lucia Graves. „Hannibal Buress: how a comedian reignited the Bill Cosby allegations“. The Guardian. Sótt 3. júlí 2023.
  3. Tryggvi Páll Tryggvason (27. júlí 2015). „Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu“. Vísir.is. Sótt 9. nóvember 2024.