Fara í innihald

Hannah Montana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hannah Montana
TegundGaman
Búið til afMichael Poryes
Rich Correll
Barry O'Brien
LeikararMiley Cyrus
Emily Osment
Mitchel Musso (þáttaraðir 1-3)
Jason Earles
Billy Ray Cyrus
Moisès Arias
Upphafsstef"The Best of Both Worlds" af Miley Cyrus
Upprunaland Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða4
Fjöldi þátta56
Framleiðsla
Lengd þáttar22 minútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðDisney Channel
MyndframsetningSDTV, HDTV
HljóðsetningDolby Digital 5.1
Sýnt24. mars 200616. janúar 2011
Tenglar
IMDb tengill

Hannah Montana eru sjónvarpsþættir fyrir börn og unglinga sem Disney-sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum framleiðir. Þættirnir, sem hófu göngu sína 24. mars 2006, hafa unnið til Emmy-verðlauna.

Miley Cyrus leikur aðalhlutverkið (Miley Stewart/Hönnuh Montana) en þegar hún var 12 ára fór hún í prufur hjá Disney og sögðu þeir hana of unga til að leika í þáttunum. Þegar hún byrjaði komu hæfileikar hennar hins vegar í ljós og hún fékk hlutverkið. Hún fékk föður sinn í prufur líka og hann fékk hlutverk sem faðir Hönnuh í þáttunum. Fjórða og síðasta þáttaröðin heitir Hannah montana forever. Sýningum lauk á fjórðu þáttaröðinni 2010.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.