Fara í innihald

Handritafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Handrit af Lúkasarguðspjalli.

Handritafræði er fræðigrein sem fjallar um handrit og forna skrift, óháð tungumáli. Handritafræði er á vissan hátt undanfari textafræðinnar. Á Stofnun Árna Magnússonar eru stundaðar rannsóknir í handritafræði.