Hamrahlíðarkórinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hamrahlíðarkórinn er kór skipaður að mestu leiti af fólki sem áður var í kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Þorgerður Ingólfsdóttir stofnaði kórinn árið 1981 og var stjórnandi hans fram til 2017.[1]

Yfir 100 verk hafa verið samin sérstaklega fyrir kórinn og hann hefur ferðast víða. Kórinn hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2002 sem tónlistarflytjandi ársins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þorgerður hættir með Hamrahlíðarkórinn“. RÚV (2017).
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.