Fara í innihald

Hamrahlíðarkórinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hamrahlíðarkórinn er kór að mestu skipaður fólki sem áður var í Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Þorgerður Ingólfsdóttir stofnaði kórinn árið 1981 og stjórnar honum enn.

Yfir 100 verk hafa verið samin sérstaklega fyrir kórinn og hann hefur ferðast víða. Kórinn hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2002 sem sígildur flytjandi ársins.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.