Fara í innihald

Hama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hama er borg í Sýrlandi. Hún er höfuðstaður héraðsins Hama og er vestarlega í miðju héraðinu. Hama er fimmta stærsta borg Sýrlands með um 410.000 íbúa.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.