Fara í innihald

Halli og Laddi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halli og Laddi eru skemmtikraftar sem bræðurnir, Haraldur Sigurðsson og Þórhallur Sigurðsson eða Laddi standa fyrir. Þeir gáfu út fjölmargar plötur, þar má nefna Látum sem ekkert sé frá 1976 með Gísla Rúnari, Fyrir jólin 1976 kom út jólasafnplata þar sem þeir bræður fóru mikinn ásamt einvala liði tónlistarmanna, platan hét Jólastjörnur og þar komu þeir félagar Glámur og Skrámur töluvert við sögu og hefur syrpa þeirra löngu áunnið sér sess meðal klassískra jólalaga.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]