Hallgrímur Hallgrímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hallgrímur Hallgrímsson getur átt við um:

  • Hallgrím Hallgrímsson (14. september 1888 – 13. desember 1945), sagnfræðing, blaðamann og bókavörð við Landsbókasafn Íslands.
  • Hallgrím Fr. Hallgrímsson (17. október 1905 – 16. september 1984), íslenskan viðskiptajöfur.
  • Hallgrím Hallgrímsson (10. nóvember 1910 – 14. nóvember 1942), íslenskan verkalýðsleiðtoga, byltingarmann og kommúnista.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hallgrímur Hallgrímsson.