Fara í innihald

Hagar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hagar HF)
Hagar hf.
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 2003
Staðsetning Reykjavík
Lykilpersónur Finnur Oddsson (forstjóri)
Starfsemi Verslun, smásala
Hagnaður f. skatta 12,0 milljarðar króna (2022)[1]
Hagnaður e. skatta 4,9 milljarðar króna (2022)[1]
Eiginfjárhlutfall 38,8%[1]
Dótturfyrirtæki Bónus, Hagkaup, Olís, Eldum Rétt, Bananar, Aðföng, Stórkaup, Zara
Vefsíða hagar.is

Hagar er verslunarfyrirtæki sem starfar á íslenskum dagvöru- og eldsneytismarkaði. Félagið er hlutafélag sem skráð var í Kauphöll Íslands 16. desember 2011. Fyrirtækið á birgða- og dreifingamiðstöðina Aðföng.

Hagar voru áður í eigu Baugs Group hf. og Hagar rekur verslunarfyrirtæki sem voru í eigu Baugs.

Fyrirtæki í eigu Haga

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Hagar. „Kynning á niðurstöðum 4. ársfjórðungs og ársuppgjöri 2022/23“. OMX. bls. 4.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.