Hafnarvigtin (Geirsgötu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hafnarvigtin er lítið stakt hús við Geirsgötu sem var reist árið 1946. Húsið teiknuðu arkitektarnir Einar Sveinsson og Gunnar H. Ólafsson. Á Páskunum 2004 opnaði Tómas Tómassons þar veitingahúsið Hamborgarabúllan.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.