Hafliði (ábóti í Munkaþverárklaustri)
Útlit
Hafliði (d. 1370) varð ábóti í Munkaþverárklaustri eftir að Bergur Sokkason dó en hann hafði þá verið tvívegis ábóti.
Föðurnafn Hafliða þessa er ekki þekkt og nánast ekkert um hann vitað þótt hann væri ábóti í tvo áratugi en hann mun hafa dáið 1370. Arftaki hans var Árni Jónsson skáld.