Fara í innihald

Hafíssetrið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hillebrandtshús - Heimili hafíssetursins

Hafíssetrið á Blönduósi er staðsett á syðri bakka Blöndu í Hillebrandtshúsi. Opnuð var þar sýning árið 2006 þar sem finna má ýmsan fróðleik um hafís. Þar er einnig varðveittur hvítabjörn sem kom að landi að Hrauni á Skaga árið 2008.

Staðsetning setursins þótti kjörinn til að minna á hafísinn við Húnaflóa en Húnaflói er algengasti dvalarstaður hafíss við Ísland.

Almennar upplýsingar

[breyta | breyta frumkóða]

Setrið er einungis opið á sumrin virka daga frá 11:00 - 17:00.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.