HTC Thunderbolt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
HTC Thunderbolt.

HTC Thunderbolt er farsími. Hann var fyrst kynntur á Consumer Electronics Show (CES) sýningunni 6. janúar 2011. Auk þess að vera G3 sími og með stuðningi við þráðlaust net, styður hann G4 staðalin.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.