Fara í innihald

Gamanvísur (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá HSH45-1026)
Gamanvísur
Bakhlið
HSH45-1026
FlytjandiBrynjólfur Jóhannesson og Jan Morávek
Gefin út1969
StefnaGamanefni
ÚtgefandiHSH

Gamanvísur er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1969. Á henni flytja Brynjólfur Jóhannesson og Jan Morávek þrjú lög.

  1. Syrpa: Sitt af hvoru tagi, sitt með hvoru lagi - Lag - texti: Oscar Strauss, Ulmer - G.G.
  2. Nokkur brot úr borgarbrag - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson - G.G.
  3. Já, mín dóttir kæra - Lag - texti: J. Lawrence, A. Shirmey - G.G.