Fara í innihald

Haukur Morthens og hljómsveit (1964)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá HSH45-1019)
Haukur Morthens og hljómsveit
Bakhlið
HSH45-1019
FlytjandiHaukur Morthens
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Haukur Morthens og hljómsveit er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1964. Á henni flytur Haukur Morthens og hljómsveit tvö lög.

  1. Amorella - Lag - texti: Kristinn Reyr - Útsetning: K. Möller og Ö. Ármanns
  2. Hafið bláa - Lag - texti: Svavar Benediktsson - Reinhardt Reinhardtsson - Útsetning: K. Möller og Ö. Ármanns