HNK Hajduk Split

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hrvatski nogometni klub Hajduk Split
(Króatíska knattspyrnufélagið Hadjuk Split)
Fullt nafn Hrvatski nogometni klub Hajduk Split
(Króatíska knattspyrnufélagið Hadjuk Split)
Gælunafn/nöfn Bili (Þeir Hvítu) Majstori s mora (Meistarar Hafsins)
Stytt nafn HAJ
Stofnað 1911
Leikvöllur Stadion Poljud (Split)
Stærð 34.198
Stjórnarformaður Lukša Jakobušić
Knattspyrnustjóri Boro Primorac
Deild Prva HNL
2020-21 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Hrvatski Nogometni Klub Hajduk Split (Króatíska knattspyrnufélagið Hajduk Split) er króatískt knattspyrnufélag. Hajduk þýðir útlagi og löglaus á króatísku. Félagið er staðsett í borginni Split.

Heimaleikirnir hafa verið spilaðir síðan 1979 á Poljud Stadium. Þeirra helstu erkifjendur eru Dinamo Zagreb.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Prva HNL (8): 1941, 1992, 1993–94, 1994–95, 2000–01, 2003–04, 2004–05
 • Júgóslavneskir deildarmeistarar (9): 1927, 1929, 1950, 1952, 1954–55, 1970–71, 1973–74, 1974–75, 1978–79
 • Króatíska bikarkeppnin (7): 1993, 1995, 2000, 2003, 2010, 2013, 2022
 • Júgóslavneska bikarkeppnin (9): 1967, 1972, 1973, 1974, 1976, 1977, 1984, 1987, 1991
 • Króatíski ofurbikarinn (6): 1992, 1993, 1994, 1995, 2004, 2005

Árangur í deild[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Sæti Heimild
2009-10 3. 3. HNL 1. [1]
2010-11 2. 2. HNL 1. [2]
2011-12 2. 2. HNL 7. [3]
2012-13 2. 2. HNL 10. [4]
2013-14 2. 2. HNL 7. [5]
2014-15 2. 2. HNL 3. [6]
2015-16 2. 2. HNL 4. [7]
2016-17 2. 2. HNL 2. [8]
2017-18 2. 2. HNL 1. [9]
2018-19 1. Prva HNL 5. [10]
2019-20 1. Prva HNL 5. [11]
2020-21 1. Prva HNL 4. [12]

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

 1. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2010.html
 2. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2011.html
 3. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2012.html
 4. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2013.html
 5. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2014.html
 6. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2015.html
 7. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2016.html
 8. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2017.html
 9. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2018.html
 10. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2019.html
 11. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2020.html
 12. http://www.rsssf.com/tablesk/kroa2021.html