Split

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Split (gríska: Aσπάλαθος, Aspalaþos, latína: Spalatum, ítalska: Spalato) er önnur stærsta borg Króatíu með um 180 þúsund íbúa í borginni sjálfri og 350 þúsund á stórborgarsvæðinu. Borgin er hafnarborg við Adríahafið á Dalmatíuströndinni í héraðinu Split-Dalmatíu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.