HLH flokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

HLH flokkurinn var hljómsveit stofnuð 1978 af bræðrunum Haraldi og Þórhalli Sigurðssyni (Ladda), ásamt Björgvini Helga Halldórssyni. Hljómsveitin starfaði til ársins 1989.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Glatkistan.com HLH flokkurinn. Skoðað 22. ágúst 2019