HLH flokkurinn
Útlit
(Endurbeint frá HLH-flokkurinn)
HLH flokkurinn var hljómsveit stofnuð 1978 af bræðrunum Haraldi og Þórhalli Sigurðssyni (Ladda), ásamt Björgvini Helga Halldórssyni. Hljómsveitin starfaði til ársins 1989.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Glatkistan.com HLH flokkurinn. Skoðað 22. ágúst 2019